„Nelson Mandela“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| þekktur_fyrir = Baráttu gegn aðskilnaðarstefnunni
| starf = Fyrrverandi forseti Suður-Afríku
| maki = [[Evelyn Mase|Evelyn Ntoko Mase]] (g. 1944; sk. 1958)<br>[[Winnie Mandela|Winnie Madikizela]] (g. 1958; sk. 1996)<br>[[Graça Machel]] (g. 1998)
| börn = 6
| trúarbrögð = [[Meþódismi]]
| undirskrift = Nelson Mandela Signature.svg
Lína 23 ⟶ 25:
Rolihlahla Mandela var sonur Nosekeni Fanny og Gadla Henry Mphakanyiswa og bjuggu þau í bænum Mvezo en þar var Gadla faðir hans höfðingi. Gadla átti fjórar eiginkonur og eignaðist með þeim þrettán börn, fjóra syni og níu dætur. Þegar hann var sviptur stöðu sinni flutti fjöldskyldan til Qunu. Þar ákvað Gadla að senda son sinn í skóla og gaf kennslukonan öllum enskt nafn og Rolihlahla fékk nafnið Nelson. Faðir hans lést þegar hann var níu ára.<ref>Nelson Mandela, The illustrated long walk to freedom, bls. 8-9.</ref>
 
Mandela var þrígiftur. Fyrsta kona hans var [[Evelyn Mase|Evelyn Ntoko Mase]], 1944 til 1957; [[Winnie Midikizela]] frá árinu 1957 til 1996 og [[Graça Machel]] var eiginkona hans frá árinu 1998. Mandela eignast sex börn; Þrjú með fyrstu eiginkonu sinni, synina Madiba Thembekile og Makgatho Mandela og dótturina Makaziwe Mandela. Með annarri eiginkonu sinni eignaðist hann svo dæturnar Zenani Mandela, Gadla Emenitta Mandela og Zindziswa Mandela-Hlongwane.<ref>Nelson Mandela, The illustrated long walk to freedom, bls. 36-38.</ref><ref>Nelson Mandela, The illustrated long walk to freedom, bls. 76 0g 83.</ref><ref>http://marriage.about.com/od/politics/a/nelsonmandela.htm</ref>
 
== Baráttumál ==