„Smjör“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[Mynd:NCI butter.jpg|thumb|200px|Smjör og smjörhnífur.]]
[[File:Een_Hollands_ontbijt,_Floris_van_Schooten,_17de_eeuw,_Koninklijk_Museum_voor_Schone_Kunsten_Antwerpen,_836.jpg|thumb|Floris van Schooten]]
 
'''Smjör''' er [[mjólkurafurð]] gerð með því að [[strokkur (verkfæri)|strokka]] ferskan eða sýrðan [[rjómi|rjóma]] þar til smjörfitan skilur sig að mestu frá áfunum. [[Áfir]]nar eru svo síaðar frá og smjörið hnoðað þar til það er orðið að sléttum og samhangandi massa. Oftast er salti bætt út í smjörið, bæði vegna bragðsins og til að auka geymsluþolið, en ósaltað smjör er einnig framleitt. Smjör er m.a. notað sem smurálegg á brauð, til bragðbætis í ýmiss konar mat, í kökur og annan bakstur, til steikingar og í alls kyns rétti.