„Mahatma Gandhi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
| undirskrift = Mohandas K. Gandhi signature.svg
}}
'''Mohandas ''Mahatma'' Karamchand Gandhi''' (Devanagarí/Hindí: मोहनदास करमचन्द गांधी; [[gújaratí]]: મોહનદાસ કરમચંદ ગાંધી; [[2. október]] [[1869]] – [[30. janúar]] [[1948]]) var pólitískur leiðtogi Indverja sem fór fyrir sjálfstæðishreyfingu [[Indland]]s og friðsamlegri baráttu Indverja fyrir sjálfstæði frá [[Bretland|Bretum]], hreyfingu sem tugir milljóna Indverja tóku þátt í. Allt hans líf hryllti hann við tilhugsuninatilhugsuninni um [[ofbeldi]] og [[hryðjuverk]]. Heimspeki hans var friðsamleg, [[Satyagraha]] (''viðleitni til að komast að sannleika'' / ''sálar kraftursálarkraftur''), var friðsamleg og hafði áhrif á friðsamlegar fjöldahreyfingar innan lands sem utan. Hann fæddist inn í "[[vaishya]]" <nowiki/>-<nowiki/>[[stétt]], stétt kaupsýslumanna. Foreldrar hans voru Karamchand Gandhi og fjórða kona hans Putlibai. Gandhi giftist Kasturbai Makharji árið 1883 þau áttu fjóra syni; Harilal Gandhi, f 1888, Manilal Gandhi, f 1892, Ramdas Gandhi, f 1897 og Devdas Gandhi, f. 1900.
 
== Menntun ==
[[Mynd:Gandhi and Kasturbhai 1902.jpg|thumb|left|250px|Gandhi og konan hans [[Kasturba Gandhi|Kasturba]] árið 1902.]]
Árið 1887 innritaðist Gandhi í Háskólann í Mumbai (þáverandi BombeyBombay). áriÁri síðar, eða 19 ára gamall hélt Gandhi til [[England]]s með það fyrir augum að ljúka námi sínu til málafærslumanns frá [[Londonháskóli|Londonháskóla]]. Í London gerðist hann [[grænmetisæta]]. Þegar hann snéri aftur til Indlands að loknu námi með aðild að bresku lögmannasamtökunum upp á vasann var lítið um laus störf fyrir lögfræðinga. Hann reyndi fyrir sér sem lögfræðingur í Bombey en gekk illa. Gandhi þáði boð um eins árs starf hjá indversku fyrirtæki í Natal í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] árið 1893.
 
== Mannréttindabarátta í Suður-Afríku ==
Lína 56:
Í Kheda var Gandhi öðru fremur [[andlegur leiðtogi]]. Hinn náni samverkamaður Gandhis [[Sardar Vallabhbhai Patel]] sá um framkvæmdina, en þeir voru báðir tregir til að kalla til fólk annars staðar að af Indlandi, þeir vildu hjálpa heimamönnum að sigrast á okri og ofríki landeigandanna.
 
Sardar fékk heimamenn til að undirrita bænaskrá þess efnis að skatturinn yrði felldur niður vegna hungursneyðarinnar. Bóninni var hafnað og stjórnin í [[Bombay]] tók það fram að ef skatturinn yrði ekki goldinn þá yrðu eignir vanskilamanna gerðar upptækar og ekki væri líktlegt að þeim yrði komið til skila til fyrri eigenda janfvel þó þess yrði sérstaklega óskað. Þar sem enginn greiddi skatt sendi stjórnin út menn til að taka það sem tækt væri, land, búfénað og verkfæri. Bændur sýndu enga burði til þess að andæfa handtökum. Bændur studdu Sardar, jafnvel þó allar eigur þeirra hefðu verið gerðar upptækar.
taka það sem tækt væri, land, búfénað og verkfæri. Bændur sýndu enga burði til þess að andæfa handtökum. Bændur studdu Sardar, jafnvel þó allar eigur þeirra hefðu verið gerðar upptækar.
 
Þeir sem gerðu sig líklega til til að kaupa það land sem gert hafði verið upptækt, voru útskúfaðir úr indversku samfélagi.
Lína 64 ⟶ 63:
 
== Án samstarfs ==
Að Rowlatt -lögunum samþykktum, [[6. apríl]] 1919, var heimilt að fangelsa grunaða landráðamenn án dóms og laga. Vaxandi óánægju gætti meðal Indverja meðIndverskirindverskir hermenn væru notaðir af Bretum í bardögum í [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni.
 
=== Amritsar ===
Tveir helstu leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar í Punjab, Dr. Saifuddin Kitchlew og Dr. Satyapal, voru teknir höndum 10. apríl með vísan í Rowlatt -lögin. Fólk kom saman í Jallianwala Bagh garðinum í Amritsar í Punjab til að hlýða á ræður sem flytja átti í mótmælaskyni við handtöku doktoranna. 90 hermenn skutu á fólkið að skipan [[Reginald Dyer]]s sem sagðist síðar hafa skotið á fólkið svo það mndi ekki halda að það gæti haft hann að fífli. 397 Indverjar, skv. opinberum tölum, skotnir til bana. Gandhi gagnrýndi hvorttveggja breska herliðið og ofbeldið sem Indverjar beittu í mótmæla skyni. Með hrifnæmri ræðu, þar sem hann sagði allt ofbeldi illt og óréttlætanlegt, fékk hann flokksfélaga sína til að samþykkja að votta breskum fórnarlömbum virðingu sína og fordæma ofbeldisfull ólæti. FráUpp frá þessu fór Gandhi að hugleiða fullt sjálfstæði frá Bretum.
 
=== Flokkurinn ===
[[Indverski þjóðarráðsflokkurinn|Indverska Þjóðarráðiðþjóðarráðið]] fól Gandhi framkvæmdavald í desember [[1921]], þar sem hann var kominn á þá skoðun að Indland þyrfti á fullu og óskoruðu sjálfstæði, andlegu sem raunverulegu, að halda ''Swaraj''. Þjóðarráðsflokkurinn - e.þ.s. (Kongressflokkurinn -) setti sér nýja stefnuskrá undir forustu Gandhis með ''Swaraj'' sem endalegt stefnumark. Aðild var öllum heimil. Nefndir voru settar á stofn til að umbreyta flokkum úr hópi yfirstéttamanna í agaða fjöldahreyfingu indversku þjóðarinnar.
 
=== ''Hartal'' ===
Gandhi skipulagði ítrekað fjöldamótmæli, sem líktust fjölda verkfallifjöldaverkfalli, hvarþar sem þjóðin tók sig saman og lagði niður sína daglegu vinnu, og vinnustaðir, skólar sem og sjúkrahús lokuðu, til að beita stjórnvöld þrýstingi ogsvo að þau hverfahyrfu frá óvinsælum ákvörðunum. Þessi mótmæli kallast Hartal og útlegst það sem verkfalls aðgerðverkfallsaðgerð, 'BHOOKH HARTAL' merki hungur verkfallhungurverkfall íá Hindihindí.
 
=== Sjálfsþurftir ===
Lína 80 ⟶ 79:
Með [[Indverski þjóðarráðsflokkurinn|Þjóðarráðsflokkinn]] að baki sér hóf Gandhi að sniðganga innfluttar vörur, einkum breskar vörur, hann vildi sína fram á að Indland gæti staðið eitt og sér og væri ekki upp á aðra komið. Upp frá því klæddist Gandhi í heimaofnum fatnaði að indverskum sið, ''khadi'' Hefur sá fatnaður og hvattningar hans þess efnis að Indverjar klæddust indverskum fötum í stað þess sem ofið var í bretlandi úr indversku líni iðuglega verið tengt við ''swadeshi'' - sjálfþurfta stefnu Gandhis. Hann sagði að með hannyrðum heima við gætu allir Indverjar, ríkir sem fátækir stutt sjálfstæðishreyfinguna
Gandhi lagði upp með mótmæli við setningu Rowlatt-laganna, og hvatti Indverja til að hætta námi sínu í skólum sem styrktir væru af landstjóranum og lögmenn til að reka ekki mál sín fyrir dómsdólumdómstólum Breta á IndalndiIndlandi. Hann sagði mótmælendum að bjóabjóða hinn vangann ef lögreglan beytti þá ofbeldi. Sérhver indverjiIndverji skildi sætta sig við einingu hindúa og múslima, og hafna allri aðgreiningu m.t.t. stéttar eða kynþáttar, svo landið gæti staðið sameinað og unnið sigur í baráttunni. Múslimabandalagið á Indlandi, auk fjölda indverskra stjórnmálamanna, gagnrýndi hann og áætlanir hans. Yngri menn í ÞjóræðisflokknumÞjóðræðisflokknum fögnuðu fyrirætlunum hans.
 
Hin friðsamlegu mótmæli, borgaralega óhlýðni, bar árangur,; í fyrstu kom það Bretum á óvart hve víðtæk samstaða Indverja var. Til viðbótar við algjöra sniðgöngu á þjónustu landstjórnarinnar, þá flykktust Indverjar úr skólum, lögreglusveitum og herdeildum sem rekin voru á vegum Landstjórans og skiptu yfir sambærilegar stofnanir sem skipulagðar voru af þjóðernissinnum. Gandhi var ásamt öðrum forustu mönnum Þjóðræðisflokksins fangelsaður. Þá fór að bera á vaxandi ofbeldi meðal Indverja. Í febrúar árið 1922 voru 15 inverskirindverskir lögreglumenn drepnir af mótmælendum. Gandhi kenndi sjálfum sér um hvernig fór, hannog neitaði sér um að borða unsþar til ofbeldinu lynntilinnti. Hann var í hungurverkfalli í 21 dag uns mótmælendur létu af ofbeldinu. Þannig batt hann enda á mótmælin sem einkenndust af engu samstarfi við Breta. Hann var fljótlega handtekinn og dæmdur í fangelsi fyrir landráð af dómara sem vildi helst að Gandhi gengi laus. Nokkrir forustumenn Þjóðræðisflokksins snéru baki við Gandhi vegna „ótímabærs“ endis, að þeirra mati, á samstarfsleysinu við Breta.
 
== Salt ==
Lína 91 ⟶ 90:
 
== Sjálfstæði og sundrung Indlands ==
Að fengnu sjálfstæði sögðu múslimar undir stjórn [[Muhammad Ali Jinnah]] skilið við hindúa og stofnuðu sérstakt ríki, [[Pakistan]] [[14. ágúst]] [[1947]] var það í óþökk Gandhis. Indverjar fögnuðu sjálfstæði sínu degi síðar eða [[15. ágúst]] [[1947]].
 
== Morðið ==