„Evrópulerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
vantar heimild...
bætti við heimild og lagfærði staðsetningu mynda
Lína 13:
| binomial = ''Larix decidua''
| binomial_authority = [[Philip Miller|Mill.]]
| range_map = Larix decidua range.png
| range_map_caption = Útbreiðsla
}}
 
[[Mynd:Larix decidua range.png|thumb|Útbreiðsla.]]
'''Evrópulerki''' ([[fræðiheiti]]: ''Larix decidua'') er tegund [[lerki]]s af [[þallarætt]]. Það er upprunið úr fjalllendi [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], aðallega [[Alpafjöll|Ölpunum]] og [[Karpatafjöll|Karpatafjöllum]] og í vex í allt að 2400 metra hæð. Það lifir hins vegar illa á láglendi þar og er viðkvæmt fyrir sjúkdómum {{heimild vantar}}.<ref name="ww.net">
[[Mynd:Evrópulerki.jpg|thumbnail|Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík]]
Schröder Thomas, Schumacher Jörg, Bräsicke Nadine (2012): Schadorganismen an Europäischer Lärche. AFZ-DerWald, 10/2012, S. 22–26. {{Webarchive |url=http://www.waldwissen.net/waldwirtschaft/schaden/fva_laerche_schadorganismen/index_DE |wayback=20120804221715 |text=Online verfügbar auf waldwissen.net |archive-bot=2018-04-09 02:12:50 InternetArchiveBot}}
[[Mynd:Evropulerki.jpg|thumb|Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.]]
</ref>
[[Mynd:Larix decidua cone Mercantour.jpg|thumbnail|Barr og köngull]]
'''Evrópulerki''' ([[fræðiheiti]]: ''Larix decidua'') er tegund [[lerki]]s af [[þallarætt]]. Það er upprunið úr fjalllendi [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], aðallega [[Alpafjöll|Ölpunum]] og [[Karpatafjöll|Karpatafjöllum]] og í vex í allt að 2400 metra hæð. Það lifir hins vegar illa á láglendi og er viðkvæmt fyrir sjúkdómum {{heimild vantar}}.
 
==Á Íslandi==
Á Íslandi vex það vel og betur en [[rússalerki]]/[[síberíulerki]], sérstaklega á láglendi. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/</ref>
 
Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref> Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). <ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2912 Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>
 
Árin 1996, 2004 og 2014 hefur evrópulerki verið valið [[tré ársins]] af [[Skógræktarfélag Íslands|Skógræktarfélagi Íslands]].
[[Mynd:Evrópulerki.jpg|vinstri|thumbnail|Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík]]
[[Mynd:Evropulerki.jpg|miðja|thumb|Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.]]
[[Mynd:Larix decidua cone Mercantour.jpg|thumbnail|Barr og köngull]]
 
==Tilvísanir==