„Vinir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Smá um hvað þættirnir lifa góðu lífi í dag
Lína 47:
 
''Friends'' fékk misgóða gagnrýni þegar hann var sýndur en hann varð einn af vinsælustu þáttaröðum síns tíma. Á meðan hann var í gangi vann hann mikið af verðlaunum og var tilnefndur til 63 [[Emmy-verðlaun]]a. Þáttunum gekk einnig vel í áhorfi og var alltaf á topp tíu listanum. ''Friends'' hafði mikil áhrif allt í kringum sig og [[Central Perk]] kaffihúsið hefur veitt mörgum innblástur. Þættirnir eru endursýndir um allan heim en hver sería hefur einnig verið gefin út á [[mynddiskur|mynddiski]]. Eftir að þættirnir kláruðust fór þátturinn ''[[Joey]]'' í loftið og orðrómur um kvikmynd kom upp.
 
Þættirnir í dag eru en mjög vinsælir og margir aðdáendur þáttana úti um allan heim ekki fæddir þegar framleiðslu á seinustu þáttaröðinni lauk. Þann [[1. janúar]] [[2015]] komu allir þættirnir á streymisveituna ''[[Netflix]]'' og vinsældir eyktust stórlega. [[1. janúar]] [[2020]] hættu þættirnir á ''[[Netflix]]'' í Bandaríkjunum og var mikil sorg aðdáenda yfir því, stemmt er að því að þættirnir fari inn á streymisveitunna [[HBO Max]].
 
== Leikarar & persónur ==