„Klausturpósturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Tenglar: lagaði tengil
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Klausturpósturinn''' var fyrsta mánaðarritið sem kom út á íslensku var fyrst prentað á [[Beitistaðir|Beitistöðum]] 1818 en var síðan prentað í [[Viðeyjarprent|Viðeyjarprentsmiðju]] [[1819]] - [[1827]]. Það var [[Magnús Stephensen]] [[dómstjóri]] sem gaf út Klausturpóstinn og í honum var innlent og erlent frétta- og fræðsluefni.
 
Klausturpósturinn naut talsverðra vinsælda og var upplagið á bilinu 500 og 1.000 eintök. Hvert tölublað var sextán blaðsíður og prentað með gotnesku letri. Eftir að útgáfa þess hætti liðu átta ár áður en sambærilegt rit kom út á Íslandi, [[Sunnanpósturinn]].
 
== Tenglar ==
Lína 6 ⟶ 8:
 
[[flokkur:tímarit]]
{{Sa|1818|1827}}