Munur á milli breytinga „Ota Benga“

546 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
'''Ota Benga''' ([[1883]] - [[20. mars]] [[1916]]) var [[pygmýi]] af [[Mbuti]] þjóðinni í [[Kongó]]. Hann var búsettur í frumskógi í þorpi nálægt Kasai fljótinu á svæði sem þá var nefnt Fríríkið Kongó. Málaliðasveitin Force Publique sem var sett á stofn af og vann fyrir [[Leópold_2._Belgíukonungur|Leópold II. Belgíukonung]] réðst á þorpið og drap konu hans og börn. Ota Benga komst undan vegna þess að hann var í veiðiferð þegar árásin var gerð. Hann var seinna fangaður af afrísku þrælasölum af Bashilele ættbálki. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölumþrælasölunumm og flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann var hafður til sýnis árið [[1904]] ásamt hópi annarra afríkumanna. Árið [[1906]] var hann hafður til sýnis í dýragarði í Bronx í apabúri dýragarðsins. Meðferð á Benga var mjög gagnrýnd í dagblöðum fólks af Afríkuuppruna og varvarð það til þess að Benga var árið [[1906]] komið í umsjá James Gordon sem stýrði munaðarleysingjahæli fyrir þeldökka í Brooklyn.
 
{{DEFAULTSORT:Benga, Ota}}
16.015

breytingar