Munur á milli breytinga „Ota Benga“

128 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Ota Benga''' (1883 - 20. mars 1916) var pygmýi af Mbuti þjóðinni í Kongó. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölum o...)
 
'''Ota Benga''' ([[1883]] - [[20. mars]] [[1916]]) var [[pygmýi]] af [[Mbuti]] þjóðinni í [[Kongó]]. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölum og flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann var hafður til sýnis árið [[1904]] ásamt hópi annarra afríkumanna. Árið [[1906]] var hann hafður til sýnis í dýragarði í Bronx. Meðferð á Benga var mjög gagnrýnd í dagblöðum og var Benga árið [[1906]] komið í umsjá James Gordon sem stýrði munaðarleysingjahæli fyrir þeldökka í Brooklyn.
 
{{DEFAULTSORT:Benga, Ota}}
{{fd|1883|1916}}
[[Flokkur:Bandarískir þrælar]]
[[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]]