„Gvadelúpeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 31:
[[Mynd:Karibik Guadeloupe Position.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Gvadelúp í Karíbahafi.]]
 
== Saga Gvadelúp til 1800Heiti ==
Frumbyggjar nefndu eyjarnar ''Karukera'' ( „eyja fallegra vatna“).
Amerindíánska Arawak-fólkið, sem settist þar að um 300 e.Kr., kallaði eyjuna "Karukera" (Eyja fallegra vatna). Á 8. öld komu frumbyggjar Karíba og drápu Amerindjánana á eynni.
 
Í nóvember 1493 kom Kristófer Kólumbus, í annarri ferð sinni til Ameríku, fyrstur Evrópubúa til Gvadelúp er hann steig þar á land til að leita fersks vatns. Leiðangurinn tók land rétt sunnan Capesterre, en enginn settist þar að.
Kristófer Kólumbus nefndi eyjarnar ''Santa María de Guadalupe'' eftir [[María frá Guadalupe|Maríu frá Guadalupe]], helgistað Maríu meyjar í bænum [[Guadalupe]] í [[Extremadúra]] á Spáni. Spænska heitið hélt sér eftir að eyjarnar urðu frönsk nýlenda, en með franskri stafsetningu. Eyjarnar eru kallaðar ''Gwada'' af heimafólki.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.cnn.com/travel/article/guadeloupe-what-to-do-and-see/index.html|titill="Guadeloupe: These tiny islands are the French Caribban's greatest secret"|höfundur=|útgefandi=CNN|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=16. apríl|árskoðað=2019|safnár=}}</ref>
Kólumbus er sagður hafa uppgötvað ananas á eyjunni Gvadelúp árið 1493, en þó hafði ávöxturinni þá lengi verið ræktaðar í Suður-Ameríku. Hann kallaði hann Piña de Indias, sem þýðir indíualdin.
 
Á 17. öld gerðu Karíba-indjánar uppreisn gegn spænsku landnámsmönnunum og yfirbuguðu þá.
== Saga ==
Á næstu öld náðu Bretar nokkrum sinnum yfirráðum á eyjunni. Efnahagnum hnignaði þar til sykurviðskipti komu til sögunnar á síðustu áratugum 17. aldar. Árið 1763 urðu Frakkar, eftir ósigur í Sjö ára stríðinu, að gefa Bretum eftir lönd í Kanada en fengu í staðinn Gvadelúp, sem Bretar höfðu náð á sitt vald í innrás á Gvadelúpeyjar árið 1759.
Elstu ummerki um menn hafa fundist á eyjunni Marie-Galante og eru frá því um 3000 f.Kr. Aravakar hófu búsetu þar í byrjun fyrstu aldar og á 8. öld tóku Karíbar að setjast þar að.
Þegar æðsti embættismaður Gvadelúp neitaði, í kjölfar [[Franska byltingin|Frönsku byltingarinnar]] árið 1790, að hlýða nýjum lögum um að frjálst litað fólks nyti sömu réttinda og hvítt reyndu konungssinnar þar að lýsa yfir sjálfstæði. Í átökunum við lýðveldissinna sem af þessu hlutust varð eldsvoði í Pointe-à-Pitre sem lagði þriðjung bæjarins í rúst. Baráttan milli konungssinna (sem vildu sjálfstæði) og lýðveldissinna (sem voru trúir byltingarstjórninni í Frakklandi), endaði með sigri konungssinna sem lýstu yfir sjálfstæði árið 1791. Konungssinnar neituðu að taka á móti nýjum landstjóra skipuðum í París 1792. Árið 1793 hófst þrælauppreisn sem neyddi yfirstéttina til að leita ásjár hjá Bretum og biðja þá að hernema eyjuna.
 
Bretar reyndu svo að nýta sér þetta með því að eigna sér Gvadelúpeyjar árið 1794 og náðu að halda þar völdum frá 21. apríl og fram í desember árið 1794, en þá fékk lýðveldissinnaði landstjórinn Victor Hugues Breta til að gefast upp. Hugues gaf þrælum eyjarinnar frelsi en þeir snerust þá gegn fyrrum þrælaeigendum sem réðu yfir sykurplantekrunum.
Í nóvember 1493 kom [[Kristófer Kólumbus]], í annarri ferð sinni til Ameríku, fyrstur Evrópubúa til Gvadelúp er hann steig þar á land til að leita fersks vatnsferskvatns. Leiðangurinn tók land rétt sunnan Capesterre, en enginn settist þar að.
Þann 20. maí 1802 gaf Napóleon Bónaparte út lög sem endurreistu þrælahald í öllum frönskum nýlendum sem Bretar hertóku í frönsku byltingunni, en þau áttu þó ekki að gilda á tilteknum svæðum eins og Gvadelúp, [[Gvæjana]] og [[Haítí]] . Napóleon sendi samt herleiðangur til þess að heimta eyjuna úr höndum svartra uppreisnarmanna.
 
Louis Delgrès og hópur uppreisnarmanna frömdu sjálfsmorð í hlíðum Matouba-eldfjallsins þegar ljóst var að innrásarliðið myndi ná yfirráðum á Gvadelúp. Innrásarliðið drap um það bil 10.000 Gvatelúpbúa í árásinni.
Árið 1515 sendi Juan Ponce de León þrjú skip með 300 hermenn til að ná yfirráðum á eyjunum, en Karíbar sátu fyrir þeim og drápu þá alla. Spánverjar létu eyjarnar að mestu afskiptalausar eftir það.
 
Árið 1635 komu [[Jean du Plessis d'Ossonville]] og [[Charles Liènard de l'Olive]] til eyjarinnar með 150 menn, þar á meðal trúboða, til að stofna þar nýlendu á vegum [[Ameríkueyjafélagið|Ameríkueyjafélagsins]]. Eftir mikla erfiðleika þar sem margir landnema létust úr sjúkdómum, settust eftirlifandi að nærri núverandi [[Vieux-Fort]] í suðurhlutanum, með aðstoð Karíbanna. Charles Liènard de l'Olive ákvað að segja þeim stríð á hendur, gegn ráði Du Plessis, til að komast yfir konur. Eftir það útrýmdu Frakkar nánast öllum frumbyggjum á eyjunni.
 
Innflutningur þræla frá Afríku til að vinna á sykurplantekrum hófst eftir 1640. 1649 eignaðist [[Charles Houël]] eyjarnar við skuldauppgjör Ameríkueyjafélagsins sem varð gjaldþrota árið eftir. Árið 1664 lentu plantekrurnar í vanda þegar Colbert tók upp sykurskatt á innfluttan sykur og sama ár tók [[Franska Vestur-Indíafélagið]] við stjórn nýlendunnar. Afrískum þrælum fjölgaði hratt á eyjunum eftir það. Árið 1674 varð félagið gjaldþrota og stjórn eyjanna komst í hendur Frakkakonungs.
 
Á næstu öld náðu Bretar nokkrum sinnum yfirráðum á eyjunni. Efnahagnum hnignaði þar til sykurviðskipti komu til sögunnar á síðustu áratugum 17. aldar. Árið 1763 urðu Frakkar, eftir ósigur í [[Sjö ára stríðið|Sjö ára stríðinu]], að gefa Bretum eftir lönd í Kanada en fengu í staðinn Gvadelúp, sem Bretar höfðu náð á sitt vald í innrás á Gvadelúpeyjar árið 1759.
 
Þegar æðsti embættismaður Gvadelúp neitaði, í kjölfar [[Franska byltingin|Frönsku byltingarinnar]] árið 1790, að hlýða nýjum lögum um að frjálst litað fólksfólk nyti sömu réttinda og hvítt reyndu konungssinnar þar að lýsa yfir sjálfstæði. Í átökunum við lýðveldissinna sem af þessu hlutust varð eldsvoði í [[Pointe-à-Pitre (Gvadelúp)|Pointe-à-Pitre]] sem lagði þriðjung bæjarins í rúst. Baráttan milli konungssinna (sem vildu sjálfstæði) og lýðveldissinna (sem voru trúir byltingarstjórninni í Frakklandi), endaði með sigri konungssinna sem lýstu yfir sjálfstæði árið 1791. Konungssinnar neituðu að taka á móti nýjum landstjóra skipuðum í París 1792. Árið 1793 hófst þrælauppreisn sem neyddi yfirstéttina til að leita ásjár hjá Bretum og biðja þá að hernema eyjuna.
 
Bretar reyndu svo að nýta sér þetta með því að eigna sér Gvadelúpeyjar árið 1794 og náðu að halda þar völdum frá 21. apríl og fram í desember árið 1794, en þá fékk lýðveldissinnaði landstjórinn [[Victor Hugues]] Breta til að gefast upp. Hugues gaf þrælum eyjarinnar frelsi en þeir snerust þá gegn fyrrum þrælaeigendum sem réðu yfir sykurplantekrunum.
 
Þann 20. maí 1802 gaf [[Napóleon Bónaparte]] út lög sem endurreistu þrælahald í öllum frönskum nýlendum sem Bretar hertóku í frönsku byltingunni, en þau áttu þó ekki að gilda á tilteknum svæðum eins og Gvadelúp, [[Gvæjana]] og [[Haítí]] . Napóleon sendi samt herleiðangur til þess að heimta eyjuna úr höndum svartra uppreisnarmanna. [[Louis Delgrès]] og hópur uppreisnarmanna frömdu sjálfsmorð í hlíðum [[Matouba-fjall|Matouba-eldfjallsins]] þegar ljóst var að innrásarliðið myndi ná yfirráðum á Gvadelúp. Innrásarliðið drap um það bil 10.000 Gvatelúpbúa í árásinni.
 
Bretar lögðu eyjarnar aftur undir sig 1810 en til að tryggja bandalag við Svía, létu þeir krónprins þeirra, [[Karl 14. Jóhann|Jean-Baptiste Bernadotte]], eyjarnar eftir 1813. Með [[Parísarsáttmálinn 1814|Parísarsáttmálanum 1814]] fengu Frakkar eyjarnar aftur. Árið 1848 var svo [[þrælahald]] afnumið í öllum nýlendum Frakka. Eftir það hófu plantekrueigendur að flytja inn landbúnaðarverkafólk frá Indlandi og Kína.
 
Í síðari heimsstyrjöld óskaði héraðsþing Gvadelúp eftir því að berjast við hlið [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|Bandamanna]], en [[Robert aðmíráll]], sem fór með yfirstjórn franska hersins á vesturhluta Atlantshafs, hafnaði því og skipaði eyjunum undir stjórn [[Vichy-stjórnin|Vichy-stjórnarinnar]]. Árið 1943 lét hann af störfum og nýlendan var eftir það undir stjórn [[Þjóðfrelsisnefnd Frakklands|Þjóðfrelsisnefndar Frakklands]].
 
Eftir stríð urðu Gvadelúp og Martinique handanhafsumdæmi. Umdæmi Gvadelúp náði líka yfir [[Saint-Martin]] og [[Saint-Barthélemy]]. Eftir stjórnarumbætur sósíalista 1982 fékk Gvadelúp sérstakt héraðsþing. Árið 2003 höfnuðu íbúar í þjóðaratkvæðagreiðslu tillögu um að Gvadelúp yrði sameinað handanhafslandsvæði (bæði hérað og sýsla með eitt þing).
 
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}