„Einar Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|Einar Benediktsson|[[Einar Benediktsson (sendiherra)|Einar Benediktsson, sendiherra]]}}
[[File:Einar Benediktsson statue.jpg|thumb| Stytta Einarsaf BenediktssonarEinari Benediktssyni eftir Ásmund Sveinsson stendur við Höfða í Reykjavík, en Einar bjó í húsinu um árabil.]]
'''Einar Benediktsson''' (oft nefndur '''Einar Ben''') (31. október 1864 – 12. janúar 1940)<ref>{{Cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=78381&pageId=1149785&lang=is&q=EINAR%20BENEDIKTSSON%20Einar%20Benediktsson|title=Einar Benediktsson|last=|first=|date=27. janúar 1940|website=|publisher=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=}}</ref><ref>{{Cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=62157&pageId=1053394&lang=is&q=Einar%20Benediktsson%20BENEDIKTSSON|title=Einar skáld Benediktsson lézt s.l. föstudagskvöld|last=|first=|date=15. janúar 1940|website=|publisher=Alþýðublaðið|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=}}</ref> var [[skáld]], ritstjóri, [[lögfræðingur]], embættis- og mikill athafnamaður. Einar er talinn í hópi [[nýrómantík|nýrómantískra]] skálda og samdi mikil ljóð með hátimbruðu yfirbragði. Orðin: „''Aðgát skal höfð í nærveru sálar''“ eru úr ljóði hans ''Einræður Starkaðar, III''.