„Stigbreyting“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HakanIST (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 31.209.216.116 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Rotlink
Merki: Afturköllun
→‎Stigbreyting lýsingarorða: Stafsetning leiðrétt
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 2:
 
== Stigbreyting lýsingarorða ==
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast, en orðmyndir geta myndast eftir '''[[frumstig]]i''', '''[[miðstig]]i''' og '''[[efsta stig]]i'''. Stigbreytingin sjálf nefnist '''[[regluleg stigbreyting|regluleg]]''' er ef stigin eru mynduð af sama [[Stofn (málfræði)|stofni]], dæmi um það er orðið ''[[wikt:is:ríkur#Íslenska|ríkur]]'' sem stibreytiststigbreytist ''rík''ur – ''rík''ari – ''rík''astur<ref name="sagnb"/> þar sem stofninn er ''rík-''. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn ''-ar-'' eða ''-r-'' og þar fyrir aftan endingum [[Veik beyging lýsingarorða|veikrar beygingar lýsingarorða]]. Á efsta stigi eru tilsvarandi viðskeyti ''-ast-'' eða ''-st-'' og þar fyrir aftan koma annaðhvort endingar [[Sterk beyging lýsingarorða|sterkrar]] eða [[Veik beyging lýsingarorða|veikrar beygingar lýsingarorða]]. Stundum verða [[hljóðavíxl]] í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega en dæmi um það er lýsingarorðið ''[[wikt:is:stór#Íslenska|stór]]'' (stigbreyting ''stór'' - ''stær''ri - ''stær''stur)<ref name="sagnb"/> og lýsingarorðið ''[[wikt:is:djúpur#Íslenska|djúpur]]'' (stigbreyting ''djúp''ur – ''dýp''ri – ''dýp''stur'').<ref name="sagnb"/>
 
Stigbreytingin er '''[[óregluleg stigbreyting|óregluleg]]''' ef miðstig og efsta stig myndast af öðrum stofni en frumstig eins og lýsingarorðið ''[[wikt:is:illur#Íslenska|illur]]'' (stigbreyting ''illur'' – ''verri'' – ''verstur''.<ref name="sagnb"/>