„SARS-CoV-2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út 2019-nCoV-CDC-23312.png fyrir Mynd:SARS-CoV-2_(CDC-23312).png (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 3 (obvious error) · 2019-nCoV was only provisional n
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:SARS-CoV-2 (CDC-23312).png|thumb|2019-nCoV]]
{{Líðandi stund}}
'''SARS-CoV-2''' (áður kölluð '''2019-nCoV''') er ný [[kórónaveira]] sem olli [[Lungnabólga|lungnabólgu]] í fjölda fólks í borginni [[Wuhan]] í [[Kína]] í ársbyrjun [[2020]]. Upptök veirusýkinganna má rekja til matarmarkaðar í Wuhan. Þessi nýja kórónaveira er frábrugðin þeim kórónaveirum sem orsökuðu [[SARS]] (sem nefnist [[HABL]] á íslensku) árin [[2002]]-[[2003]] og [[MERS]] frá [[2012]]. Sjúkdómurinn sem veiran veldur gengur undir nafninu [[COVID-19]] og hefur olliðvaldið [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|mannskæðum faraldri]] frá lokum ársins 2019. Ekki er til [[bóluefni]] við sýkingunni og engin veirulyf.
 
==Tengt efni==