„Guðjón Samúelsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ég bætti við málsgrein um reykjavíkurapótek
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ég lagaði stafsetningu.
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Guðjón Samúelsson''' ([[16. apríl]] [[1887]] – [[25. apríl]] [[1950]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[arkitekt]] og [[húsameistari ríkisins]] frá [[1920]] til dauðadags. Hann teiknaði margar af þekktustu byggingum landsins. Hann var mikill áhugamaður um [[skipulagsmál]] og sat í fyrstu [[skipulagsnefnd ríkisins]] sem sett var á fót árið 1921 og var höfundur Aðalskipulags Ísafjarðar, fyrsta aðalskipulags sem samþykkt var á Íslandi 1927, og einn af aðalhöfundum fyrsta Aðalskipulags Akureyrarkaupstaðar. Hugmyndir Guðjóns um skipulag bæja gerðu ráð fyrir aðgreiningu atvinnusvæða og íbúðarsvæða sem þá var nýmæli.
 
Fyrsta stórhýsið sem Guðjón teiknaði var Reykjavíkurapótek við Bankastræti og Pósthússtræti. Þetta var líka fyrsta stórhýsi á íslandi.
 
==Helstu byggingar==