„Fertölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Fertala]] er hugmynd [[William Rowan Hamilton|Williams Hamiltons]], sem var [[Írland|írskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann innleiddi þessar tölur til hagnýtingar í [[aflfræði]] og byggði hugmyndir sínar á [[tvinntölur|tvinntölum]], þar sem grunnurinn er sá, að ''i''<sup>''2''</sup> = -1. Hamilton skilgreindi fertölu sem stæðuna a + b''i'' + c''j'' + d''k'', þar sem a, b, c og d eru rauntölur, en ''i'', ''j'' og ''k'' uppfylla skilyrðin ''i''<sup>''2''</sup> = ''j''<sup>''2''</sup> = ''k''<sup>''2''</sup> = -1, ''ij'' = -''ji'' = ''k'', ''jk'' = -''kj'' = ''i'' og ''ki'' = -''ik'' = ''j''. Allar reiknireglur venjulegrar algebru gilda, nema að [[margföldun]] er ekki víxlin. Á máli stærðfræðinga er mengi fertalna hringur, sem ekki er víxlinn, en [[andhverfa]] er til fyrir sérhvert [[stak]] nema 0.
 
[[flokkur:stærðfræði]]
 
 
[[ca:Quaternió]]
[[de:Quaternionen]]
[[en:Quaternions]]
[[es:Cuaterniones]]
[[fr:Quaternion]]
[[ko:&#49324;&#50896;&#49688;]]
[[it:Quaternione]]
[[nl:Quaternion]]
[[ja:&#22235;&#20803;&#25968;]]
[[pl:Kwaterniony]]
[[ru:&#1050;&#1074;&#1072;&#1090;&#1077;&#1088;&#1085;&#1080;&#1086;&#1085;]]
[[sv:Kvaternion]]
[[zh:&#22235;&#20803;&#25976;]]