„Ari Trausti Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:Ari Trausti Guðmundsson.jpg|thumb|300px|Ari Trausti Guðmundsson]]
'''Ari Trausti Guðmundsson''' (f. [[3. desember]] [[1948]]) er íslenskur [[Jarðfræði|jarðfræðingur]], [[rithöfundur]] og [[Fjölmiðlar|fjölmiðlamaður]]. Hann lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[1968]] og prófi í [[Forspjallsvísindi|forspjallsvísindum]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla íslands]] [[1972]]. Ari Trausti stundaði síðan nám við [[Óslóarháskóli|Óslóarháskóla]] og tók [[Cand.mag]]. í [[jarðeðlisfræði]] 1973 og stundaði síðar viðbótarnám í jarðfræði við Háskóla Íslands 1983 til 1984. Hann vann m.a. við rannsóknarstörf, blaðamennsku. kennslu, leiðsögn og ferðaþjónustu til 1987. Eftir það hefur hann verið sjálfstætt starfandi og t.d. sinnt ýmis konar faglegri ráðgjöf, fyrirlestrum, ferðaþjónustu, kynningu á vísindum, fjölbreyttum ritstörfum og dagskrárgerð fyrir sjónvarp og útvarp.