„Kvikmyndaskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ég uppfærði heimilisfang skólans
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 4:
Árið [[2002]] flutti skólinn í fyrrverandi húsnæði [[Sjónvarpið|Sjónvarpsins]] við Laugaveg. Þar er [[myndver]] og betri aðstaða til kennslu og náms en skólinn hafði áður haft. Skólinn fékk viðurkenningu frá [[menntamálaráðuneytið|menntamálaráðuneytinu]] [[2003]] til að starfa á framhaldsskólastigi. Þá var hægt að bjóða upp á tveggja ára heildstætt nám og útskrifuðust fyrstu nemendurnir í febrúar [[2005]]. Skólinn tekur inn 12 nemendur á hverja braut á önn. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærileg menntun.
 
Skólinn er staðsettur að GrensásvegiSuðurlandsbraut 118.
 
Skólinn býður upp á nám á fjórum sérsviðum