„Hraunhellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
Lína 11:
Hraunhellar geta verið hellar af náttúrulegum úppruna eins og hraunrásir, hellir í hraundrýlum, hraunbólur, sprunguhellar, gervigíahellar og [[gíghellir|gígarhellar]] líkt og [[Þríhnúkagígur]] í [[Bláfjöll]]um. Enn þeir geta líka verið sjávarhellar eða manngerðar hellar.<ref name="B"/>
 
Til þess að teljast vera hellir er gjarnan við það miðað að holrýmið nái a.m.k. 20 [[metri|metrum]] að lengd<ref name="Inga">[https://skemman.is/bitstream/1946/25061/1/Inga%20Hr%C3%B6nn%20Sverrisd%C3%B3ttir%20BA-%20ritger%C3%B0.pdf Inga Hrönn Sverrisdóttir: Hraunhellar á Íslandi. Getur verndun náttúruminja og ferðamennska átt samleið? Lokaritgerð til BA gráðu í ferðamálafræði. Háskólinn á Hólum Vor 2016 </ref> en annars talað um [[skúti|skúta]] eða [[hraunskúti|hraunskúta]].
Háskólinn á Hólum. (Vor 2016)] Skodad 15. ágúst 2020.</ref> en annars talað um [[skúti|skúta]] eða [[hraunskúti|hraunskúta]].
 
==Hraunrásir==