„Weser“: Munur á milli breytinga

4 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
== Landafræði ==
 
Weser myndast við sameiningu ánna Werra og Fulda nálægt borginni [[Münden]] syðst í [[Neðra-Saxland]]i. Weser rennur að mestu leyti til norðurs og norðvesturs, uns hún mundar í [[Norðursjór|Norðursjó]] hjá hafnarborginni [[Bremerhaven]]. Á leið sinni til sjávar sker hún sig í gegnum fjalllendið ''Weser Bergland''. Mýmargar borgir standa við fljótið. Þeirra helstar eru Münden, [[Hameln]], [[Bremen]] og [[Bremerhaven]].
 
Weser er ákaflega mikilvæg vatnaleið. Hægt er að sigla frá Bremerhaven alla leið til Münden. Til þess þarf að fara um 8 [[skipastigi|skipastiga]], sem sumir hverjir gegna hlutverki vatnsorkuvera.