„Hraunhellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
Lína 4:
 
==Skilgreiningar==
Hraunhellir er skilgreind sem „almyrkt holrúm í hrauni“<ref name="B">Björn Hróarsson: ''Hellahandbókin. Leiðsögn um 77 íslenskra hraunhellir.'' Reykjavík 2008, bls. 19 </ref>.
 
Hraunhellar geta verið hellar af náttúrulegum úppruna eins og hraunrásir, hellir í hraundrýlum, hraunbólur, sprunguhellar, gervigíahellar og [[gíghellir|gígarhellar]] líkt og [[Þríhnúkagígur]] í [[Bláfjöll]]um. Enn þeir geta líka verið sjávarhellar eða manngerðar hellar.<ref name="B"/>