„Hraunhellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
fleiri upplýsingar
Lína 1:
[[Mynd:Thurston Lava Tube.jpg|thumbnail|Thurston Lava Tube, [[Hawaii]]]]
'''Hraunhellar''' eru sérstaklega ''hraunrásir'' neðan yfirborðs jarðar sem aðallega finnast í [[helluhraun]]um þar sem efsta lag þunnfljótandi [[basalt]]kviku hefur storknað en bráðið [[hraun]]ið haldið áfram að streyma í afmörkuðum farvegum undir yfirborðinu. Þegar [[eldgos]]ið rénar sjatnar í þessum farvegum og eftir standa langir hellar. Dæmi um slíka hella eru [[Surtshellir]], [[Stefánshellir]], [[Víðgelmir]] og [[Raufarhólshellir]]. Til þess að teljast vera hellir er gjarnan við það miðað að holrýmið nái a.m.k. 10 [[metri|metrum]] að lengd en annars talað um [[skúti|skúta]] eða [[hraunskúti|hraunskúta]].
 
'''Hraunhellar''' eru fyrst og fremst alls konar hellar í hrauni þó adallega er talað um 'hraunrásir'' neðan yfirborðs jarðar.
Önnur [[holrými]] í hrauni sem oft eru einnig talin til hraunhella eru til dæmis [[gasbólur]] og [[gíghellir|gígarhellar]] líkt og [[Þríhnúkagígur]] í [[Bláfjöll]]um.
 
==Skilgreiningar==
Hraunhellir er skilgreind sem „almyrkt holrúm í hrauni“<ref name="B">Björn Hróarsson: Hellahandbókin. Leiðsögn um 77 íslenskra hraunhellir. Reykjavík 2008, bls. 19 </ref>.
 
Hraunhellar geta verið hellar af náttúrulegum úppruna eins og hraunrásir, hellir í hraundrýlum, hraunbólur, sprunguhellar, gervigíahellar og [[gíghellir|gígarhellar]] líkt og [[Þríhnúkagígur]] í [[Bláfjöll]]um. Enn þeir geta líka verið sjávarhellar eða manngerðar hellar.<ref name="B"/>
 
Til þess að teljast vera hellir er gjarnan við það miðað að holrýmið nái a.m.k. 10 [[metri|metrum]] að lengd en annars talað um [[skúti|skúta]] eða [[hraunskúti|hraunskúta]].
 
==Hraunrásir==
En í flestum tilfellum er talað um [[hraunrásir]] í þessum samhengjum.<ref>Sigurður Steinþórsson. „Hvernig myndast hraunhellar? “ Vísindavefurinn, 29. september 2003. Sótt 14. ágúst 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=3763. </ref>
 
Aðallega finnast hraunrásir í [[helluhraun]]um þar sem efsta lag þunnfljótandi [[basalt]]kviku hefur storknað en bráðið [[hraun]]ið haldið áfram að streyma í afmörkuðum farvegum undir yfirborðinu. „Rásirnar eru ýmist í gígveggjum eða í efri hluta hins nýrunnað hrauns sem þegar hefur storknað að hluta. Einnig geta slíkar rásir eða hraungöng myndast mun framar í helluhraunum.“<ref name="AT">Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur jarðfræðilykill. Reykjavík 2004, bls. 108-109</ref>Þegar [[eldgos]]ið rénar sjatnar í þessum farvegum og eftir standa langir hellar. Stundum þó eru þeir ennþá hálffilltir af hrauni.<ref name="B"/>
 
==Myndanir í hraunhellum==
Margs konar myndir finnst í hraunhellum, þar á meðan dropasteina, dropsteina, kleprasteina, hraunfossar og -strá, stundum líka mannvistarleifar.<ref name="B"/>
 
Efnið má flókast í 3 hopa: 1) myndun í samhengi við rennsli hraunarinnar í hellinum, t.d. storkuborð; 2) myndun í samhengi við afgangsbráð sem lekur inn í hellin, t.d. dropsteinar (lava stalagmites, lava stalactites); 3) myndanir sem eru ekki úr hrauni eins og ísmyndanir, sandkastalar, dropasteinar (úr kálki) osfv.<ref>Björn Hróarsson: Hellahandbókin. Leiðsögn um 77 íslenskra hraunhellir. Reykjavík 2008, bls. 23-31 </ref>
 
===Dropsteinar og hraunstrá===
Mest áberandi eru dropsteinarnir úr hraunbráð<ref name="AT"/>.
 
Þeir myndast þegar hraun er hálf-storknuð og „svokölluð afgangsbráð er á hreyfingu í æðum inni í hrauninu og þrýstist út í holrúm í hrauninu og þar með inn um veggi og loft hellanna. Afgangsbráð sem lekur niður úr hellisloftinu myndar hraunstrá en á golfinu hlaða droparnir upp dropsteina.“<ref>Björn Hróarsson: Hellahandbókin. Leiðsögn um 77 íslenskra hraunhellir. Reykjavík 2008, bls. 29</ref>
 
==Dæmi==
Dæmi um slíka hella á Íslandi eru [[Surtshellir]], [[Stefánshellir]], [[Víðgelmir]], [[Raufarhólshellir]] og mikið fleiri (sjá lesefni).
 
Hraunhellir eru líka til í öðrum löndum og heimsálfum eins og á Hawaii, í Suður-Koréu, Ítaliu og Spáni.
 
==Lesefni==
Lína 10 ⟶ 36:
*http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3763 Vísindavefurinn: ''Hvernig myndast hraunhellar?'' Svar: Sigurður Steinþórsson, prófessor emeritus HÍ
* [http://vulcanospeleology.org/sym06/ISV6x19.pdf Björn Hróarsson, etal.: Lava caves in the Hallmundarhraun lava flow, West Iceland. Proceedings of the 6th International Symposium on Volcanospeleology. (1991) (á ensku)]
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
 
 
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Hellar á Íslandi]]
[[Flokkur:Hraun]]
[[Flokkur:Flæðigos]]