„Ruhr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Lega. thumb|Kort af þéttbýli. '''Ruhr''' (þýska: ''Ruhrgebiet'') einnig þekkt sem '''Ruhr-hérað''', ''...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Locator map RVR in Germany.svg|thumb|Lega.]]
[[Mynd:Ruhr area-map.png|thumb|Kort af þéttbýli.]]
'''Ruhr''' (þýska: ''Ruhrgebiet'') einnig þekkt sem '''Ruhr-hérað''', '''Ruhr-dalur''', er svæði í [[Norðurrín-Vestfalía]] í [[Þýskaland]]i.
 
Það er þéttbýlasta svæði landsins og búa meira en 5 milljónir þar. Það er hluti af [[Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið|Rín-Ruhr-stórborgarsvæðinu]] og eru helstu borgirnar við árnar Ruhr, Rín og Lippe. Svæðið er ríkt af [[löss]]-lögum sem gerir jarðveginn frjóan og hefur verið mikilvægt fyrir landbúnað á svæðinu. Kola og stál vinnsla hefur verið sögulega mikilvæg grein og ýtt undir þéttbýlismyndun.