„Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Kort af svæðinu. '''Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið''' er stærsta stórborgarsvæði í Þýskalandi en þar búa um 11 milljónir manna...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rhein-Ruhr-Region-LEP.png|thumb|Kort af svæðinu.]]
'''Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið''' er stærsta stórborgarsvæði í [[Norðurrín-Vestfalía]] í [[Þýskaland]]i en þar búa um 11 milljónir manna á 7.268 ferkílómetra svæði.
Svæðið er sögulega mikilvægt iðnaðarsvæði. Fjórir alþjóðaflugvellir eru á svæðinu: Düsseldorf, Köln/Bonn, Dortmund og Weeze. Stórar hafnir eru í Dortmund og Duisburg á bökkum vatnakerfis [[Rín]]ar.