„Kvikuinnskot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
m myndir
Lína 1:
[[Mynd:BasaltDykes LordHoweIsland 7June2011.jpg|thumb|[[Berggangar]] úr basalti, Lord Howe Island, [[Australia]]]]
[[Mynd:Always moving (717103733).jpg|thumb|Býsna stórt líparítinnskot: [[Baula]] á [[Vesturland]]i, laccolith]]
 
'''Kvikuinnskot''' er [[hugtak]] í [[jarðfræði]] sem haft er um [[Bergkvika|bergkviku]] sem kemur úr iðrum jarðar og þrengir sér inn í sprungur í [[jarðskorpa|jarðskorpunni]] eða inn á milli [[Jarðlög|jarðlaga]] tiltölulega nærri yfirborði. Þau geta verið afar misstór. Lítil kvikuinnskot mynda mjóar og efnislitlar æðar og eitla í jarðlagastaflanum. Efnismikil kvikuinnskot geta myndað [[berghleifur|berghleifa]] sem eru margir rúmkílómetrar að stærð. Kvikuinnskotum fylgja oft [[Jarðskjálfti|jarðskjálftar]] og landris.