„Sísýfos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sísýfos''' er í grískri goðafræði konungur sem var best þekktur fyrir að hafa verið refsað af Seifi með því að vera neyddur ti...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. ágúst 2020 kl. 13:08

Sísýfos er í grískri goðafræði konungur sem var best þekktur fyrir að hafa verið refsað af Seifi með því að vera neyddur til að rúlla risastórum steini upp hæð sem myndi svo ætíð rúlla aftur niður á byrjunarreit í hvert sinn sem steinninn væri næstum kominn á toppinn. Seifur á að hafa verið ósáttur við óheiðarleika og blekkingar Sísýfosar, ásamt tilhneygingu hans um að drepa ferðamenn og aðra gesti í höll hans í andstæðu við heilaga reglu Forn-Grikkja um gestrisni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.