„Hrafnagil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fjarlægði auglýsingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hrafnagil (4743687432).jpg|thumb|Hrafnagil.]]
'''Hrafnagil''' er fornt höfuðból í [[Eyjafjarðarsveit]], fyrrum [[Hrafnagilshreppur]] var kenndur við bæinn en þar var til ársins [[1863]] kirkjustaður og prestsetur hreppsins. Á [[Sturlungaöld]] var [[Þorgils skarði Böðvarsson]] [[víg|veginn]] af [[Þorvarður Þórarinsson|Þorvarði Þórarinssyni]] á Hrafnagili um jólin [[1258]], ódæðið þótti afar níðingslegt og uppskar Þorvarður miklar óvinsældir vegna þess.