Munur á milli breytinga „Rauður“

277 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
}}
'''Rauður''' er [[litur]]. Rauður er gjarnar tengdur hita og æsingi fremur en kulda og rólindi, má þar nefna máltæki eins og að sjá rautt, og mála bæinn rauðann.
Rannsóknir á litum sem til að mynda sýna að blár bakkgrunnur er líklegastur til að halda fólki frá að skipta um stöð í sjónvarpi sína að eftir rauðum er gjarnan vel tekið og rauður bílar eru ólíklegastir til að verða fyrir fyrirkeyrslu á gatnamótum.
 
[[File:Madrid Bullfight.JPG|thumb|left|Engin sérstök ástæða er fyrir því að rauður litur er hafður á nautaveifunni enda geta naut ekki greint rauðan frá öðrum litum.]]
326

breytingar