„317“: Munur á milli breytinga

ár
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Ár nav}} '''317''' (CCCXVII í rómverskum tölum) var 17. ár 4. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Innan Rómaveldis var...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2020 kl. 11:36

317 (CCCXVII í rómverskum tölum) var 17. ár 4. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Innan Rómaveldis var það þekkt sem ræðismannsár Gallicanusar og Bassusar eða sem árið 1070 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 317 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domin-tímatalið var tekið upp.

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Fædd

Dáin