„Hlemmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Míteró (spjall), breytt til síðustu útgáfu 31.209.232.134
Merki: Afturköllun
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hlemmur_bus_terminl_2013-09-18_20-45.jpg|thumb|right|Hlemmur meðan hann var enn skiptistöð Strætó 2013.]]
'''Hlemmur''' er yfirbyggt [[torg]] sem stendur efst á [[Hverfisgata|Hverfisgötu]], gegnt aðallögreglustöð borgarinnar. Þar er nú [[mathöll]]in [[Hlemmur - Mathöll]]. Nafnið Hlemmur vísar til brúarstubbs sem þar var yfir lækinn Rauðará, sem [[Rauðarárstígur]] í Reykjavík er kenndur við.
 
Komið var upp vatnsþró á Hlemmtorgi,{{ref|mbl_23_okt_1958_20}} til að brynna hestum, skömmu eftir stofnun [[Vatnsveita Reykjavíkur|Vatnsveitu Reykjavíkur]]. Árið [[2005]] var höggmynd, sem var gerð fyrir mörgum árum og hafði staðið annars staðar, flutt til og sett niður rétt við Hlemm til minnis um þetta.
 
'''Hlemmur''' er ein af [[Skiptistöð|aðalskiptistöðvum]] [[Strætó bs.]] í [[Reykjavík]] og stendur gegnt aðallögreglustöð borgarinnar, efst á [[Hverfisgata|Hverfisgötu]].
 
Nafnið Hlemmur vísar til brúarstubbs sem þar var yfir lækinn Rauðará, sem [[Rauðarárstígur]] í Reykjavík er kenndur við.
 
Komið var upp vatnsþró á Hlemmtorgi,{{ref|mbl_23_okt_1958_20}} til að brynna hestum, skömmu eftir stofnun [[Vatnsveita Reykjavíkur|Vatnsveitu Reykjavíkur]]. Árið [[2005]] var höggmynd, sem var gerð fyrir mörgum árum og hafði staðið annars staðar, flutt til og sett niður rétt við Hlemm.
 
Á fyrri hluta tuttugustu aldar stóð [[Gasstöð Reykjavíkur]] við Hlemm. Hana hefur [[Megas]] sungið um. Einnig kemur Gasstöðin við sögu í skáldsögu [[Arnaldur Indriðason|Arnaldar Indriðasonar]], ''Grafarþögn''.
 
Frá 1978 til 2015 var Hlemmur ein af aðalskiptistöðvum [[Strætó bs.]] í Reykjavík. Skiptistöðin var um árabil eins konar afdrep útigangsfólks í Reykjavík. Kvikmyndin ''[[Hlemmur (kvikmynd)|Hlemmur]]'' frá [[2003]] fjallar um það. Frá 1980-1984 var Hlemmur auk þess ein aðalfélagsmiðstöð ungra upprennandi [[pönk]]ara sem komu saman á hverjum degi og héngu þar saman.
 
frá 1980-1984 var Hlemmur aðal félagsmiðstöð ungra upprennandi pönkara sem komu saman á hverjum degi og hengu saman á Hlemmi
 
== Tengt efni ==
Lína 22 ⟶ 17:
 
[[Flokkur:Torg í Reykjavík]]
[[Flokkur:Hlíðar| ]]