Munur á milli breytinga „John Adams“

18 bætum bætt við ,  fyrir 8 mánuðum
Adams komst fyrst til metorða í stjórnmálum þegar hann mótmælti svokölluðum [[Stimpillögin|stimpillögum]] (1765) sem sett voru af breska þinginu án samráðs við bandaríska löggjafann.
 
Adams var fulltrúi [[Massachusetts]] á fyrsta og öðru [[MeginlandsþingiðAnnað meginlandsþing Bandaríkjanna|Meginlandsöðru þinginumeginlandsþinginu]] árið 1774 og frá 1775 til 1776. Áhrif Adams á þingið voru mikil og sótti hann fram með kröfu um varanlegan aðskilnað frá Bretlandi allt frá upphafi þingferils síns.
 
Adams sóttist eftir endurkosningu sem forseti í [[Bandarísku forsetakosningarnar 1800|forsetakosningunum 1800]] en tapaði naumlega fyrir [[Thomas Jefferson]] frambjóðanda repúblikana. Eftir það settist Adams í helgan stein þó áhrifa hans hafi gætt áfram gegnum ítarlega pistla sem hann iðulega skrifaði í dagblaðið ''Boston Patriot''.