„Rúmenska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Xypete (spjall | framlög)
Lína 37:
 
== Málfræði ==
Ákveðinn greinir er viðskeyttur en óákveðinn undansettur. Nafnorð hafa 3 föll: Nefnifall, eignarfall og ávarpsfall. Ennfremur hafa nafnorð 3 málfræðileg kyn. Rúmenska hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum.
 
Lýsingarorð í rúmensku beygjast eftir tölu, falli og kynjum og eru oft eftirsett líkt og í vest-rómönsku málunum.