„The Angry Birds Movie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m −wrong interwiki
Swaggerfan83 (spjall | framlög)
Texti bættur við greinina ásamt því að innsláttarvilla var leiðrétt.
Lína 1:
'''''The Angry Birds Movie''''' ([[enska]]: ''The Angry Birds Movie'') er sannsöguleg [[Finnland|finnsk]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Bandaríkin|bandarísk]]-kvikmynd frá árinu [[2016]], framleidd af [[Columbia Pictures]] og [[Rovio Animation]] og útgefin af [[Sony]]. Henni var leikstýrt af Clay Kaytis og Fergal Reilly. Myndin gerist í heimi fugla sem hafa mannlega eiginleika og er byggð á samnefndum tölvuleik. Hún fjallar um fuglinn Rauð sem er settur í skapofsameðferð eftir að hafa eyðilagt afmælisveislu. Skömmu seinna sigla svín til eyju fuglanna sem kemur Rauð ásamt vinum sínum, Togga og Bomba, í mikil ævintýri.
'''''The Angry Brids Movie''''' ([[enska]]: ''The Angry Brids Movie'') er [[Bandaríkin|bandarísk]]-kvikmynd frá árinu [[2016]].
 
== Tenglar ==
https://kvikmyndir.is/mynd/?id=9655<nowiki/>{{stubbur|kvikmynd}}
 
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]