„Katrín Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Japanesegreensalamander (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Lína 70:
 
== Menntun og starfsferill ==
Katrín lauk grunnskólaprófi frá [[Langholtsskóli|Langholtsskóla]] [[1992]], stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] [[1996]] með hæstu meðaleinkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar, 9.7{{Heimild vantar}}. Hún lauk [[BA-próf|BA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] með [[Franska|frönsku]] sem aukagrein frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1999]] og [[MA-próf|MA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[2004]] en [[lokaritgerð]] hennar fjallaði um [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]], glæpasagnahöfund.<ref name="alþingi" />
 
Katrín starfaði sem málfarsráðunautur á fréttastofum [[Ríkisútvarpið|RÚV]] frá 1999 til 2003. Árin 2004–2007 kenndi hún í [[Endurmenntun]] og [[Mímir (tómstundaskóli)|Mími]]. Hún var einnig ritstjóri hjá [[Edda útgáfa|Eddu útgáfu]] og JPV útgáfu frá 2005–2006. Síðan starfaði hún sem stundakennari við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólann í Reykjavík]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík]].<ref name="alþingi" />