Munur á milli breytinga „Hrunamannahreppur“

116 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
 
<onlyinclude>
'''Hrunamannahreppur''' (einnig kallaður '’Gullhreppurinn’' eða '''Ytri-Hreppur''') er [[hreppur]] í uppsveitum [[Árnessýsla|Árnessýslu]] sem liggur austan [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítár]]. Í hreppinum er mikil [[ylrækt]], sérstaklega í þéttbýlinu á [[Flúðir (þorp)|Flúðum]] við [[Litla-Laxá|Litlu-Laxá]], enda mikill [[jarðhiti]] á svæðinu. Í sveitinni er líka mikil [[nautgriparækt]] og er hreppurinn einna fremstur á landinu hvað mjólkurframleiðslu varðar. Á [[hreppamörk]]um Hrunamannahrepps og gamla [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahrepps]] rennur [[Stóra-Laxá]] sem er mikil laxveiðiá.</onlyinclude>
 
==Tenglar==
* [https://www.fludir.is/wp-content/uploads/2013/03/gonguleidir.pdf Gönguleiðir í Hrunamannahreppi]
 
{{Sveitarfélög Íslands}}
15.464

breytingar