„Staðalímynd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1623559 frá 46.182.191.222 (spjall)
Merki: Afturkalla
Breytti aðallega "staðalímynd" í "staðalmynd". Sjá t.d., HÍ: http://mennta.hi.is/vefir/kynferdi/Stadalmyndir.ppt Vísindavefinn: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6485 Kvennablaðið: https://kvennabladid.is/2016/06/20/vadandi-i-stadalmyndum/
Lína 1:
'''StaðalímyndStaðalmynd''' ('''stereótýpa''' eða '''stöðnuð ímynd''') er [[hugtak]] sem haft er um fastmótaða eða rótgróna hugmynd eða sýn sem einhver hefur um annan einstakling sem tilheyrir öðrum hópi, ríki og svo framvegis. StaðalímyndirStaðalmyndir eru oft grundvöllur [[Fordómar|fordóma]]. Sem dæmi mætti nefna: ''hinn feita Ameríkana, hinn iðjusama þjóðverjaÞjóðverja, hina heimsku ljósku''. StaðalímyndStaðalmynd litast oft af alhæfingum og upphrópunum. Ekki má rugla samanstaðalmynd staðalímyndsaman við [[Stegling|steglingu]] (ens. ''stereotypy'').
 
{{Stubbur}}