„Wilt Chamberlain“: Munur á milli breytinga

bandarískur körfuknattleiksmaður (1936-1999)
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Körfuknattleiksmaður |nafn=Wilt Chamberlain |mynd=thumb|250px |fullt nafn=Wilton Norman Chamberlain |fæðingardagur=16. apríl 1936 |fæðingarbær...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. ágúst 2020 kl. 00:18

Wilt Chamberlain (f. 1936, d. 1999) var bandarískur körfuknattleiksmaður sem er talinn einn besti leikmaður körfuboltans frá upphafi. Hann á ýmis met og er sá eini sem hefur náð 100 stigum í einum leik og yfir 4000 stigum á einu tímabili. Hann átti sjö stigatitla, 11 frákastatitla og 9. skotnýtingartitla. Þrátt fyrir persónulega yfirburði vann hann einungis 2 NBA-titla. Eitt viðurnefna hans var Wilt the Stilt.

Wilt Chamberlain
Upplýsingar
Fullt nafn Wilton Norman Chamberlain
Fæðingardagur 16. apríl 1936
Fæðingarstaður    Philadelphia, Bandaríkin
Dánarstaður    Bandaríkin
Hæð 216 cm.
Þyngd 110-140 kg.
Leikstaða Miðherji
Háskólaferill
1956-1958 Kansas
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1958-1959
1959-1965
1965-1968
1968-1973
Harlem Globetrottes
Philadelphia/San Fransisco Warriors
Philadelphia 76rs
Los Angeles Lakers

1 Meistaraflokksferill.

Wilt Chamberlain 1966.

Chamberlain þjálfaði San Diego Conquistadors í eitt tímabil 1973-1974. Hann reyndi fyrir sér í kvikmyndabransanum og var þekktur fyrir glaumgosalíf utan vallar.