Munur á milli breytinga „Örsmæðareikningur“

Lagfærði misritun nafnsins "Bernoulli" úr "Bernulli".
m
(Lagfærði misritun nafnsins "Bernoulli" úr "Bernulli".)
 
Enn þann dag í dag er örsmæðareikningur besta stærðfræðileiðin til útreikninga af þessu tagi og varla er til sú fræðigrein sem ekki nýtur góðs af á einn eða annan hátt.
 
Upphafsmenn örsmæðareiknings voru samtímamennirnir [[Isaac Newton]] (1642 - 1727) í Englandi og [[Gottfried Wilhelm von Leibniz]] (1646 - 1716) í Þýskalandi. Þeir voru báðir framúrskarandi [[Listi yfir stærðfræðinga|stærðfræðingar]] í sinni tíð. Þó voru þeir langt því frá að vera vinir, og voru mjög harðir keppinautar lengst af - hvor um sig taldi hinn loddara og sjálfan sig hinn eina sanna höfund örsmæðareikningsins. [[Deila Newtons og Leibniz]] teygði arma sína þvert yfir Evrópu, og stóðu vísindamenn altént með öðrum hvorum þeirra. Frægt er að [[Bernulli bræður|Bernoulli bræður]] lögðu fyrir Newton margar þrautir sem þeir töldu að væri ógerlegt að leysa með hans útgáfu örsmæðareikningsins. Til að mynda [[brachistochrones vandamálið]], á meðan að stuðningsmenn Newtons á borð við [[John Kiell]] og [[Fatio de Fullier]] lögðu mjög svipaðar þrautir fyrir Leibniz.
 
== Tengt efni==