„Margaret Cavendish“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marcus Cyron (spjall | framlög)
m (Script) File renamed: File:Margaret Cavendish.jpgFile:Mary Lucas.jpg File renaming criterion #3: Correct misleading names into accurate ones.The image is not of Margaret Cavendish but of her o...
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Mary LucasGonzales_Coques_2.jpgJPG|thumb|right|Margaret Cavendish, ásamt eiginmanni sínum, William Cavendish, hertoga af Newcastle-Upon-Tyne.]]
'''Margaret Cavendish''' ([[1623]] – [[15. desember]] [[1673]]) var [[England|enskur]] [[rithöfundur]] og hefðarkona. Hún hét upphaflega '''Margaret Lucas''' og var yngri systir sir [[John Lucas]] og sir [[Charles Lucas]] sem báðir voru áberandi konungssinnar í [[Enska borgarastyrjöldin|Ensku borgarastyrjöldinni]]. Hún varð hirðmey [[Henríetta María Englandsdrottning|Henríettu Maríu]] og fylgdi henni til [[Frakkland]]s þegar hún flúði þangað [[1644]]. Þar giftist hún [[William Cavendish]] hertoga. Rithöfundarferill hennar hófst þegar hún varði einu og hálfu ári í Englandi til að reyna að fá eitthvað út úr uppboði á eigum eiginmanns síns sem höfðu verið gerðar upptækar eftir borgarastyrjöldina.