„Eden Hazard“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
 
Hazard var seldur frá [[Frakkland|franska]] félaginu [[Lille OSC]] til Chelsea árið 2012. Hann Hazard vann úrvalsdeildina tvisvar sinnum, evrópukeppnina tvisvar, enska bikarinn og deildabikarinn. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar 2014-15. <ref>[https://www.fotbolti.net/news/07-06-2019/hazard-staersta-og-erfidasta-akvordun-ferilsins Hazard: Stærsta og erfiðasta ákvörðun ferilsins] Fótbolti.net, skoðað 7. júní, 2019.</ref>
Hann var með Chelsea til 2019 en fór þá til [[Real Madrid]]. Það var draumur hans sem drengur að spila með Real. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/45791623 Eden Hazard torn between Chelsea deal and 'dream' Real Madrid move] BBC, skoðað 8. okt. 2018.</ref> Þrátt fyrir að hafa unnið spænska titilinn með Real 2020 var tímabil Hazards litað af meiðslum og í þeim leikjum sem hann spilaði náði hann ekki að skapa mörk líkt og hjá Chelsea.
 
Yngri bræður Edens, Kylian og Thorgan, spila einnig knattspyrnu í efstu deildum Evrópu.