Munur á milli breytinga „Andie Sophia Fontaine“

m
Eyddi aukapunkti.
m
m (Eyddi aukapunkti.)
 
'''Andie Sophia Fontaine''' (f. [[18. desember]] [[1971]]) er Íslendingur af bandarískum uppruna, fædd í Baltimore. Hún var varaþingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007-2009 og tók tvisvar sæti á þingi undir eldra nafni, Paul Nikolov Fontaine. Hún var fyrsti innflytjandinn til að sitja á Alþingi.
 
. Andie starfar nú fyrir tímaritið [[Reykjavík Grapevine]].
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
205

breytingar