„Tröllasmiður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Exonie (spjall | framlög)
previous photo was incorrectly identified
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 14:
}}
 
'''Tröllasmiður''' ([[fræðiheiti]]: ''Carabus problematicus'') er stór [[bjöllur|bjöllutegund]]. Hann finnst víða um Evrópu, þar á meðal Skandinavíu, Kólaskaga, Skotlandi og Færeyjum. Á Íslandi finnst hann aðeins á [[Suðausturland]]i (þar sem hann er kallaður einnig tordýflamóðir ) en er þó talinn hafa verið lengi hér.
Búsvæði er í gras- og mólendi og grýttu landi með rótum fjalla. Hann heldur sig að mestu undir steinum að degi en er virkur að næturlagi. Fæða er smádýr af ýmsu tagi, t.d. sniglar.