„Netflix“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Goo16 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Netflix_2015_logo.svg|thumb|250px|Merki Netflix]]
 
'''Netflix''' er [[streymimiðlun|streymiþjónustaefnisveita]] sem gerir manni kleift að horfa á [[kvikmynd]]ir og [[sjónvarpsþáttur|sjónvarpsþætti]] á netinu. Fyrirtækið var stofnað árið [[1997]] og hóf að selja áskriftir árið [[1999]]. Í upphafi var það leiguþjónusta þar sem fólk gæti fengið sent heim til sín [[DVD]] og skila þeim með pósti.
 
Árið [[2007]] byrjaði fyrirtækið að bjóða upp á streymimöguleikanum en þessu fylgdi mikil gróska. Frá og með [[2015]] voru áskrifendur að Netflix orðnir 60 milljónir um allan heim. Þjónustan er aðgengileg í 40 löndum.