„Sósa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.242.58 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kolasås sjudandes på spisen.jpg|thumb|250px|[[Karamellusósa]].]]
Í [[matreiðsla| matreiðslu]] er '''sósa''' [[vökvi]] eða stundum [[þéttefni|hálffast efni]] sett á aðrar matvörur eða notað í undirbúningi annarra matvara. Yfirleitt eru sósur ekki borðaðar einar, þær bæta bragði, vætu og glæsibrag við annan rétt. Orðið ''sósa'' er dregið af [[franska|frönsku]] orðinu ''sauce'', upprunalega tekið frá [[latína|latneskulatneska]] orðinu ''salsus'', sem þýðir '''saltað'''. Til þess að heita sósa þarf að vera vökvi en sumar sósur (eins og [[salsa]] eða [[chutney]]) mega innihalda fleiri föst hráefni en fljótandi efni. Sósur eru mikilvægur hluti eldamennsku um allan heim.
 
Sósur geta verið keyptar sem tilbúin vara, eins og [[sojasósa]], eða gerðar af kokki, eins og [[jafningur]]. Sósur fyrir salöt heita [[salatsósa| salatsósur]].