Munur á milli breytinga „Salahverfi“

33 bætum bætt við ,  fyrir 9 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
'''Salahverfi''' er [[hverfi]] sem liggur suðaustan [[Lindahverfi|Lindahverfis]] og á mörkum [[Reykjavík]]ur við [[Seljahverfi]].<ref>[http://mbl.is/mm/fasteignir/1998/09/01/salahverfi_i_kopavogi_ad_motast/ Salahverfi í Kópavogi að mótast]</ref> Salahverfi er í yfirhverfinu [[Fífuhvammur]] í [[Kópavogur|Kópavogi]] sem er sveitarfélag á [[Ísland]]i, og eru [[Versalir (gata)|Versalir]] þar, skólinn [[Salaskóli]] og sundlaugin [[Salalaug]]. Salahverfi deilir [[Listi yfir íslensk póstnúmer#Suðurnes og höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur|póstnúmerinu]] „201“ með [[Smárinn (hverfi)|Smáranum]] og [[Lindahverfinu]].
 
Árið [[2007]] fundist [[Spánarsnigill|Spánarsniglar]] í Salahverfi.<ref>{{mbl|innlent/2007/09/19/spanarsniglar_finnast_her_a_landi|Spánarsniglar finnast hér á landi}}</ref>