„Smáralind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti við efni
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Smáralind''' er [[verslunarmiðstöð]] í HæðasmáraHagasmára 1 í [[Smárinn (hverfi)|Smáranum]], [[Kópavogur|Kópavogi]] og jafnframt sú stærsta á [[Ísland]]i, með yfir 70 verslanir og veitingastaði, auk annarrar þjónustu. Smáralind var formlega opnuð tíu mínútur yfir tíu þann [[10. október]], [[2001]] sem er stundum skrifað 10:10, 10. 10. '01.
 
Byggingin er 62.200 m<sup>2</sup> og er stærsta bygging sem opin er almenningi á landinu. Í Smáralind eru verslanir, veitingastaðir og þjónustuaðilar, meðal annars kvikmyndahús, barnaskemmtistaður og fleira. Þar er einnig Vetrargarðurinn sem er afþreyingarmiðstöð Smáralindar. Hann er samtals 9.000 m<sup>2</sup> að stærð og innan hans er 1750 m<sup>2</sup> sýningarsvæði þar sem meðal annars hafa verið haldnir ýmsir tónleikar, sýningar, keppnir og ráðstefnur. Í dag er þar skemmtigarður/tívolí.