„Selaætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stafsetningarvilla
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
Lína 25:
* [[Blöðruselur]] (''[[Cystophora]]'')
}}
[[File:Zwei junge Seehunde am Strand.jpg|thumb|Paul de Vos]]
'''Selaætt''' eða '''eiginlegir selir''' ([[fræðiheiti]]: ''Phocidae'') eru ein af þremur [[ætt (flokkunarfræði)|ættum]] [[hreifadýr]]a (''Pinnipedia''). Þeir eru betur aðlagaðir lífi í vatni en [[eyrnaselir]] ([[sæljón]] og [[loðselur|loðselir]]), en um leið eru þeir minna hæfir til að ferðast um á landi þar sem afturhreifar þeirra eru gagnslitlir sem gangfæri.