Munur á milli breytinga „Langstökk“

14 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
'''Langstökk''' er grein [[frjálsar íþróttir|frjálsra íþrótta]] þar sem reynt er að stökkva eins langt út í [[langstökksgrifja|langstökksgrifju]] og hægt er með [[tilhlaup]]i eftir hlaupabraut. Uppstökkið fer fram af stökkplanka sem langstökkvarinn stekkur af. Á fremri hluta stökkplankans er leir. Ef markar fyrir snertingu í leirinn er stökkið ógilt.<ref>Sjá nánar í [http://www.fri.is/content/files/public/logregugerdir/Leikreglur2008.pdf leikreglum FRÍ], bls. 66.</ref>
 
Núverandi Íslandsmet kvenna er 6,62 (Ólympíulágmarkið er 6,7) metrar, sett 2016, og heldur það Hafdís Sigurðardóttir frá Akureyri.
 
Núverandi Íslandsmet karla, sett 26.08.94, er sléttir átta (8,00) og heldur það Jón Arnar Magnússon.
326

breytingar