Munur á milli breytinga „Ísland“

23 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 mánuðum
→‎Landafræði: Eyjafjallajökull er ekki helsta eldfjall þrátt fyrir fjölmiðlagos. Bæti Kötlu og Grímsvötnum við, eiga frekar við
(Flatarmál minna en talið var. Ath. RÚV frétt (2015))
(→‎Landafræði: Eyjafjallajökull er ekki helsta eldfjall þrátt fyrir fjölmiðlagos. Bæti Kötlu og Grímsvötnum við, eiga frekar við)
{{Aðalgrein|Landafræði Íslands}}
 
Ísland er staðsett á [[heitur reitur|heitum reit]] á [[Atlantshafshryggurinn|Atlantshafshryggnum]]. Það er 102.800 ferkílómetrar að stærð. Þar eru tugir virkra [[Eldfjöll Íslands|eldfjalla]] og ber þar helst að nefna [[Hekla|Heklu]] (1491 m) og, [[EyjafjallajökullKatla|EyjafjallajökulKötlu]] (1666og m)[[Grímsvötn]]. [[Miðhálendið]] þekur um 40% landsins. Um það bil 10% eyjarinnar er undir [[Jöklar á Íslandi|jöklum]]. Á Íslandi eru [[hver]]ir víða, og gnótt jarðhita færir íbúunum heitt vatn, sem meðal annars er notað til húshitunar.
 
Ísland er önnur stærsta eyja Evrópu, á eftir [[Bretland]]i. Eyjan er vogskorin, og flestir bæir standa við [[fjörður|firði]], [[vík]]ur og [[vogur|voga]]. Helstu þéttbýlisstaðir eru [[höfuðborg]]in [[Reykjavík]], [[Keflavík]], þar sem einn af [[alþjóðlegur flugvöllur|alþjóðlegum flugvöllum]] landsins er, og [[Akureyri]].