Munur á milli breytinga „Mapútó“

75 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Mozambique Provinces Maputo.png|right|250px|thumb|Staðsetning Mapútó í Mósambík.]]
 
'''Mapútó''' ([[portúgalska]]: ''Maputo'') er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Mósambík]]. Borgin er [[hafnarborg]] og byggist efnahagur hennar aðallega í kringum höfnina. Samkvæmt opinberum tölum frá árinu [[2007]] búa þar 1.094.315 manns, en talið er að þar búi í raun mun fleiri.
Borgin var látin heita eftir herra Maputsu I foringja Tembe ættflokksins.
 
{{Stubbur|landafræði}}
326

breytingar