„Skógarbeyki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mynd
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 39:
[[Mynd:Fagus sylvatica Purpurea JPG4a.jpg|thumb|left|[[Blóðbeyki]] að haustlagi]]
[[Mynd:European Beech.jpg|thumb|left|Beyki með hnotum]]
[[Mynd:HellisgerdiTreArsins2017.jpg File|thumb|Beyki í Hellisgerði, Hafnarfirði.]]
 
'''Skógarbeyki''' ([[fræðiheiti]]: ''Fagus sylvatica'') er lauftré af beykiætt með breiða krónu. Skógarbeyki getur náð 50 m hæð og 3 m ummáli stofns en er vanalega 25 til 30 m og 1,5 m að ummáli. Tréð verður vanalega 150 til 200 ára en getur náð 300 ára aldri. Ef það er ræktað til viðarframleiðslu þá er tréð nýtt 80-120 ára.