„Mælifellshnjúkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Yngvadottir (spjall | framlög)
Lína 7:
Undir hnjúknum er bærinn [[Mælifell (Skagafirði)|Mælifell]], kirkjustaður og áður prestssetur.
 
[[Jakob H. Líndal]] rannsakaði jarðfræði Mælifellshnjúks og skrifaði grein um hana í [[Náttúrufræðingurinn|Náttúrufræðinginn]], 10. árg. 1940. Ýmsir hafa rannsakað fjallið síðar. Mælifellshnjúkur er gerður úr [[móberg]]i ([[kubbaberg]]i og [[móbergstúff]]i) sem hvílir á miklu eldri basalthraunlögum. Hann hefur orðið til við gos undir þykkum ísaldarjökli á skammvinnu eldgosaskeiði sem kom upp í Skagafirði löngu eftir að aðaljarðlagastafli héraðsins hafði hlaðist upp og megin drættir landslagsins höfðu mótast. [[Drangey]], [[Málmey (Skagafirði)|Málmey]], [[Þórðarhöfði]] og jarðmyndanir yst á Skaga urðu til á sama skeiði. Mælifellshnjúkur er talinn vera um milljón ára gamall.
 
== Heimildir ==